Language

Eina stafræna skrifstofan sem félag þitt þarf á að halda.

Stýrðu allri vinnu í einum hugbúnaði sem bætir framleiðni fyrirtækisins með skilvirku flæði verkefna og skjala með öruggum hætti.

Minnkaðu notkun á pappír og skipuleggðu vinnuna þína

Skjölin þín verða á einum stað með fullkomnri stýringu

Varðveisla skjala og mála er skipulagt á aðgangsstýrðum svæðum og mælaborðum

Hámarkaðu leitartíma skjala frá mínútum í sekúndur

Fullkomin leitarvél sem leitar að upplýsingum úr verkefnum, lýsigögnum, skjölum og innihaldi skjalanna

Tryggðu samræmi og staðlaðu skjöl

Hvettu teymið þitt til að nota sniðmát til að samræma og staðla skjöl þannig tryggir þú skýrleika og samræmi upplýsinga félagsins hvar sem er

Tryggðu og verndaðu þínar upplýsingar

Örugg og samstillt

Öruggur aðgangur (HTTPS, SSL), sjálfvirk afritun og endurheimt gagna – þannig tryggjum við þig gegn gagnatapi, óleyfilegum breytingum og dreifingu upplýsinga

Minnkaðu áhættuna á innri og ytri gagnaleka

Skilgreindu aðgangsréttindi fyrir notendur og teymi og tryggðu þeim þann aðgang sem þau þurfa að hafa

Fylgdu stöðlum um persónuvernd – GDPR/CCPA/ISO/IEC 27001

Örugg skjalaskipti fyrir stjórnarmenn

Notaðu stjórnarvefgátt og gagnaherbergi til að deila mikilvægum og viðkvæmum gögnum með skilvirkum og öruggum hætti

Nútíma- og rafvæddu viðskiptaferla þína og notendaupplifun

Umsóknaferlar verða auðveldir

Verk- og viðskiptaferlar eru nútímavæddir og gerðir rafrænir með umsóknarkerfi sérsniðið að þínum þörfum

Bjóddu upp á rafrænar undirritanir

Bjóddu upp á þægilega og örugga leið við undirritun samninga með rafrænum hætti og sparaðu tíma í samningagerð við ytri aðila

Gerir vinnuna auðveldari fyrir alla

Hönnað fyrir daglega vinnu og alla notendur…líka þá sem eru ekki tæknimenntaðir

Samvinna innan sem utan félagsins

Samvinna hvenær sem er - hvar sem er

Þú getur stofnað, úthlutað og leyst verkefni; deilt skjölum, möppum og svæðum; Skráð athugasemdir og samþykkt. Allt á einum stað, hvar sem þú ert

Gegnsæi skjala og skýr samskipti

Þú hefur upplýsingar um breytingar á verkefnum og tilkynningarnar hjálpa þér að vera með allt á hreinu. Þú sérð nýjasta skjalið, útgáfustýrt en með aðgengi að eldri útgáfum

CoreData virkar þar sem þú vinnur

Innifaldar samþættingar að öðrum tólum sem félagið þitt notar eins og tölvupóstur og Google Docs

Tölum saman!

Við erum við símann núna og erum ávallt tilbúin til að sýna þér hvað við höfum fram að færa og ræða við þig.

Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú skilmála okkar um vefkökur. Við notum vefkökur til að bæta notendaupplifun þína og auka vinnsluhraða síðunnar.
OK